Tennishöllin Kópavogi
Tennis & Padel

Á döfinni

6 Nýir vellir

Væntanlegir í lok árs

Tennis- og padelferð til Spánar

Er eitthvað betra?

Sumarkort í tennis

Bæði einstaklings og fjölskyldukort í boði

Í Tennishöllinni er boðið upp á opna tíma þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Hópefli og veitingaþjónustutilboð

Hægt er að bóka hópefli fyrir vinahópinn eða vinnustaðinn í Tennishöllinni! 

Framundan

[Heiti á atburði]

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Algengar spurningar

Er hægt að fá lánaðan spaða?

Já! Í afgreiðslunni er ókeypis að fá lánaðan spaða fyrir tennis og padel.

Hvað með bolta?

Við erum með bolta til sölu í afgreiðslunni.

Hvernig get ég byrjað að spila tennis?

Það eru nokkrir valmöguleikar í boði, t.d. bíður Tennishöllin upp á byrjendanámskeið, sjá nánar hér. Aðrir kjósa að leigja völl af Tennishöllinni en ráða þjálfara fyrir einkakennslu eða kennslu fyrir hópinn.

Bjóðið þið upp á Pickleball?

Já, við höfum haldið Pickleball kynningar. Við erum með svo kallaða ,,hard court” tennisvelli þar getum við stillt upp pickleball netum og búið til Pickleball velli. Pickleball hefur verið í boði 2x í viku en nánari upplýsingar má sjá á Facebook síðunni Pickleball Iceland

Þarf maður að vera meðlimur til að spila?

Allir eru velkomnir í Tennishöllina, hægt er að bóka tíma án áskriftar hér. Fyrir þá sem spila reglulega bjóðum við upp á mismunandi áskriftarleiðir og einnig fasta tíma

Hafa samband

Allir eru velkomnir í Tennishöllina.  Viltu byrja í Tennis eða Padel eða borða á veitingastaðnum okkar?  Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp.  Við lánum spaða í afgreiðslunni. Hafðu samband og við hjálpum þér að byrja í Tennis eða Padel.