Kópavogur Open

Kópavogur Open tennismótið verður haldið dagana 8. – 19. júlí. Keppt er í öllum flokkum þ.e mini tennis, 10-,12-,14-, og 16 ára og yngri og meistaraflokki. Einnig er keppt í ITN flokknum þar sem er opinn öllum. Einnig er keppt í byrjendaflokki karla og kvenna. Kópavogur Open er einnig Evrópumót fyrir 14 ára og yngri […]
Sunday, May 4, 2008
Comments Off on Kópavogur Open