Fyrirtæki og hópar geta komið í létta og skemmtilega tenniskynningu í Tennishöllinni. Á eftir er boðið upp á góðan mat. Verð er kr. 5.000 á mann. Föstudagskvöld eru vinsælust og því er best að panta heimsókn fyrr en seinna.
Mótataflan fyrir Maí mót TFK í einliðaleik er komin hér á netið. Hægt er að sækja hana með því að skoða þessa frétt.
Það er stefnt á að halda 11 mót á þessu ári, sem er frábært fyrir tennisiðkenndur hér á landi, því það hefur jú sýnt sig að þátttaka á mótum skilur mikið eftir sig hjá spilurum. Í mótaröðinni í ár þá eiga allir jafnt byrjendur sem og lengra komnir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Maí mótið verður haldið dagana 23. – 25. maí 2009. Mót þetta er hluti af mótaröð TSÍ. Keppt er eftir ITN flokkum, mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16- ára og yngri flokkum. Þetta mót er góður undirbúningur fyrir Íslandsmótið í tennis sem haldið verður dagana 12. – 15. júní. Mótstjórar eru Grímur Steinn Emilsson og […]
Wednesday, April 29, 2009
Comments Off on Fyrirtækjaheimsóknir – Tennisstuð