A A

Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ – Mótskrá tilbúin

Mótskrá Jólamóts Tennishallarinnar er nú tilbúinn, hægt er að sækja hana hérna á PDF formi.

Barna og unglingaflokkar

ITN flokkur

Aðrir flokkar

Keppt er í einliðaleik og tvíliðaleik á mótinu.

Dagana 19-22 desember er keppt í :
Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og 18 ára og yngri
Mótstjóri er Andri Jónsson

Á milli jóla og nýárs, dagana 27-30 desember er keppt í:
ITN flokki sem er fyrir alla. Einnig er keppt í 30+, 40+ og í byrjendaflokki og tvenndarleik.
Mótstjórar eru: Jónas Páll Björnsson og Grímur Steinn Emilsson

Tímatafla kemur þar upp 18.desember kl. 17.

Síðasti skráningardagur er 16.desember og hægt er að skrá sig með því að fylla út formið hér að neðan.

Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzapartý hefst 30. desember kl. 16.

Vertu með í stærsta móti ársins

Mótsgjöld í fullorðinsflokkum eru:

 • Einliðaleikur: 2800 kr
 • Tvíliðaleikur: 1600 kr
 • Mótsgjöld í barnaflokkum eru:
 • Einliðaleikur: 1500 kr
 • Tvíliðaleikur: 1.000 kr
 • Mini tennis: 1.000 kr
 • Verð í ITN flokk fyrir börn 16 ára og yngri er 1500 kr

Nafn*

Kennitala*

Netfang*

Sími

Einliðaleikur
Mini Tennis fyrir 10 ára og yngri10 ára og yngri12 ára og yngri14 ára og yngri16 ára og yngri18 ára og yngriITN flokkur fyrir allaÖðlingar 30 ára og eldriLjúflingar 40 ára og eldriByrjendaflokkur

Tvíliðaleikur
10 ára og yngri12 ára og yngri14 ára og yngri16 ára og yngri18 ára og yngriMeistaraflokkurTvíliðaleikur öðlinga

Meðspilari tvíliðaleik

Tvenndarleikur
Tvenndarleikur

Meðspilari tvenndarleikur

Athugasemdir

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
 • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
 • Föstudaga 7:30 - 22:30
 • Laugardaga 8:30 - 21:30
 • Sunnudaga 9:30 -22:30
 • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar