A A

Mótskrá fyrir Íslandsmót innanhúss

26/03 2010

Fréttir

Íslandsmót innanhúss hefst á laugardaginn, 27.mars.

Búið er að draga í mótið og má sjá mótskrá hér.

Verðlaunaafhending og pizzapartý verður eftir úrslitaleiki í meistaraflokki karla- og kvenna í einliðaleik sem hefst kl 16:30 miðvikudaginn 31.mars.

Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímalega fyrir leikinn sinn. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
■ 1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
■ 6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
■ 11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
■ 16 mínútum of seint = tapar leiknum

Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og skokka/teygja.

Mótstjórar eru Andri Jónsson sími 866-4578 og Leifur Sigurðarsson sími 772-3872.

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
  • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
  • Föstudaga 7:30 - 22:30
  • Laugardaga 8:30 - 21:30
  • Sunnudaga 9:30 -22:30
  • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar