Jade Curtis er nýr þjálfari í Tennisakademiunni í sumar

Jade mun bæði vinna í Tennisakademiunni Tennishallarinnar og TFK sem þjálfari og sem mótsspilari nemenda. Jade sem er 22 ára er fyrrum WTA atvinnumaður í tennis og með mikla keppnisreynslu á háu stigi í tennis. Hún var meðal annars númer 1 í Bretlandi 18 ára og yngri, náði á topp 30 unglinga á heimslista Alþjóða […]
Saturday, March 24, 2012
0 Athugasemdir