A A

Babolat tennismótið

23/04 2013

Fréttir, Tennismót

Babolat tennismótið verður haldið dagana 5 – 9.júní 2013.

Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik í öllum aldursflokkum og notast verður við ITN kerfið í meistaraflokki og geta allir tekið þátt í þeim flokki.

Þátttökugjald:
Fullorðnir: 3.000 kr einliða og 2.000 kr tvíliða
Börn: 2.000 kr einliða og 1000 kr tvíliða
Mini tennis: 1.000 kr
Þú spilar  án endurgjalds í þessu móti:
1.) Ef þú ert með sumarkort í Tennishöllinni í sumar.
2.) Æfir með TFK, TFG og BH í sumar.
3.) Ef þú tekur 4 eða fleiri námskeið í Tennisakademiunni í sumar.

Síðasti skráningardagur er 2.júní

Nafn*

Kennitala*

Netfang*

Heimasími

Farsími

Einliðaleikur
Mini Tennis10 ára og yngri12 ára og yngri14 ára og yngri16 ára og yngri18 ára og yngriMeistaraflokkur30 ára+40 ára+

Tvíliðaleikur
10 ára og yngri12 ára og yngri14 ára og yngri16 ára og yngri18 ára og yngriMeistaraflokkur30 ára+40 ára+

Meðspilari tvíliðaleik

Athugasemdir

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Verðskrá vor 23′

Stakur tími í padel eða tennis:
7.000 kr.

Fastur tími í padel:
Mánudag - fimmtudag 16:30-22:30:
7.800 kr.
Verð annars:
7.000 kr.

Fastur tími í tennis:
4 spilarar: 1.950 kr. á mann
5 spilarar: 1.780 kr. á mann
6 spilarar: 1.650 kr. á mann

Opinn tími:
2.200 kr.

Vallargjald í Splurggen:
1.650 kr/klst

Athugið að ekki er hægt að færa vallarbókun nema tilkynnt sé um breytingu með a.m.k. sólarhrings fyrirvara.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
  • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
  • Föstudaga 7:30 - 22:30
  • Laugardaga 8:30 - 22:30
  • Sunnudaga 9:30 -22:30
  • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar