A A

Tennisskólar í sumar

06/04 2014

Fréttir

Í tennsskólum er bæði gaman og lærdómsríkt. Að fara í tennisskóla á sumrin er tilvalin og skemmtileg leið fyrir börn að kynnast tennisíþróttinni.

Í sumar eru starfræktir fjórir tennisskólar fyrir börn á höfuðborgarsvæðinu.

Tennishöllin og TFK skipuleggja tennisskóla í Tennishöllinni og við útivelli TFK að Dalsmára. Upplýsingar : http://www.tennishollin.is/2014/04/tennisskolinn-a-sumrin/

Í Reykjavík eru skipulagðir tennisskólar á tveimur stöðum.

Tennisskóli Þrótta og Fjölnis er haldinn í Laugardalnum við útitennisvelli á Þróttarasvæði. Upplýsingar: http://www.tennishollin.is/tennisskoli-throttar-og-fjolnis/ .

Tennisskóli Víkings heldur einnig tennisskóla í Fossvoginum að Traðarlandi 1. Upplýsingar: http://tennis.is/?page_id=18

Í Hafnarfirði er Tennisskóli BH haldinn á tennisvöllunum við Víðistaðatún. Upplýsingar: http://www.tennishollin.is/tennisskoli-bh/

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Verðskrá vor 23′

Stakur tími í padel eða tennis:
7.000 kr.

Fastur tími í padel:
Mánudag - fimmtudag 16:30-22:30:
7.800 kr.
Verð annars:
7.000 kr.

Fastur tími í tennis:
4 spilarar: 1.950 kr. á mann
5 spilarar: 1.780 kr. á mann
6 spilarar: 1.650 kr. á mann

Opinn tími:
2.200 kr.

Vallargjald í Splurggen:
1.650 kr/klst

Athugið að ekki er hægt að færa vallarbókun nema tilkynnt sé um breytingu með a.m.k. sólarhrings fyrirvara.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
  • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
  • Föstudaga 7:30 - 22:30
  • Laugardaga 8:30 - 22:30
  • Sunnudaga 9:30 -22:30
  • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar