A A

5 leikja æfingamót 5-9.ágúst

15/07 2014

Fréttir

Tilgangur:
Mótið er upphitunarmót fyrir Íslandsmótið í tennis sem haldið verður í vikunni á eftir og gefur leikmönnum tækifæri til að komast í gott keppnisform fyrir Íslandsmótið.

Fyrirkomulag:
Fyrirkomulagið er þannig að allir keppendur í mótinu keppa einn leik á dag frá og með þriðjudeginum 5.ágúst og til og með 9.ágúst. Keppendur munu keppa við þá sem eru næstir þeim á ITN listanum.

Sigurvegarar:
Þeir sem vinna flesta leiki sigra mótið.

Verðlaun:
Í boði verða flott verðlaun fyrir 1-3 sæti

Þátttökugjald:
3500 kr fyrir fullorðna. Frítt er fyrir þá sem eru með sumarkort.
2500 kr fyrir börn og unglinga 16 ára og yngri

Nafn*

GSM

Netfang*

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Verðskrá vor 23′

Stakur tími í padel eða tennis:
7.000 kr.

Fastur tími í padel:
Mánudag - fimmtudag 16:30-22:30:
7.800 kr.
Verð annars:
7.000 kr.

Fastur tími í tennis:
4 spilarar: 1.950 kr. á mann
5 spilarar: 1.780 kr. á mann
6 spilarar: 1.650 kr. á mann

Opinn tími:
2.200 kr.

Vallargjald í Splurggen:
1.650 kr/klst

Athugið að ekki er hægt að færa vallarbókun nema tilkynnt sé um breytingu með a.m.k. sólarhrings fyrirvara.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
  • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
  • Föstudaga 7:30 - 22:30
  • Laugardaga 8:30 - 22:30
  • Sunnudaga 9:30 -22:30
  • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar