Í vetur verður í boði tilboð til þeirra sem vilja spila einliðaleik á föstum tímum á milli 6-14:30 virka daga eða 22:30-23:30. Tveir fastir tímar í hverri viku fást á verði eins ef aðeins tveir spilarar nota völlinn og einn fastur tími í viku með 25% afslætti.
Kvennatímar í tennis eru í vetur kl. 11:30-12:30 í hádeginu á mánudögum. Í tímunum er spilaður tennis og eru tennisþjálfarar á staðnum og skipuleggja hverjar spila saman og þjálfa á einum vellinum og róterar hópnum. Verð er 1.800 kr. skiptið en þær sem eru með árskort eða sumarkort í tennis þurfa ekki að greiða sérstaklega […]
Kvennatímar eru kl. 11:30-12:30 á mánudögum. Opnir tímar (ITN 6-9) verða á miðvikudögum kl. 11:30-12:30 og opnir tímar ITN stig 1-7 eru á mánudögum kl. 12:30 og á föstudögum kl. 11:30. Tekið er sérstaklega vel á móti nýjum þátttakendum. Verð er 1.800 kr. skiptið en ókeypis er fyrir þá sem eru með árskort. Splurggen Splurggen […]
Friday, August 12, 2016
0 Athugasemdir