A A

Opnir tímar í vetur

08/08 2016

Fréttir

Kvennatímar eru kl. 11:30-12:30 á mánudögum.

Opnir tímar (ITN 6-9) verða á miðvikudögum kl. 11:30-12:30 og opnir tímar ITN stig 1-7 eru á mánudögum kl. 12:30 og á föstudögum kl. 11:30.

Tekið er sérstaklega vel á móti nýjum þátttakendum. Verð er 1.800 kr. skiptið en ókeypis er fyrir þá sem eru með árskort.

Splurggen
Splurggen (tennis Aerobic) verður haldið á mánudögum kl 8.30-9.30, föstudögum kl 8:00-9:30 og á laugardögum kl. 10:30-11.30.  Umsjón með Splurgen hefur Milan Kosicky. Verð fyrir þjálfun í Splurggen er 1.000 kr á mann en vallargjald er ekkert fyrir þá sem eru með árskort á mánudögum og föstudögum. Annars er vallargjald 1.000 kr fyrir tímann.

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
  • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
  • Föstudaga 7:30 - 22:30
  • Laugardaga 8:30 - 21:30
  • Sunnudaga 9:30 -22:30
  • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar