Skemmtimót og grill laugardaginn 3.júní

Laugardaginn 3. júní er loksins komið að tvíliðaleiks skemmtimóti. Mótið byrjar upp úr kl. 16:00 og verður spilaður tvíliðaleikur þar sem menn skipta alltaf um meðspilara og mótspilara. Gefin verða verðlaun fyrir flestar unnar lotur. Spilað verður á sex völlum til kl. 19:30 og verður svo boðið upp á grillaða hamborgara og er einn drykkur […]
Saturday, April 8, 2017
0 Athugasemdir