A A

Tennisnámskeið fyrir börn með sérþarfir

10/08 2017

Fréttir

Tennisfélag Kópavogs skipuleggur tennisnámskeið fyrir börn og unglinga með sérþarfir.  Námskeiðið hefst 28.janúar og er til 20.maí og er á sunnudögum kl. 13:30-14:30 í Tennishöllinni Dalsmára 13, 201 Kópavogi.  Gert er ráð fyrir að hvert barn sem þarf á liðveislu að halda sé með liðveislu eða foreldra eða forráðamann með sér.

Umsjónarmaður námskeiðsins er Lugi Bartolozzi en Luigi hefur sem tennisþjálfari og stuðningsfulltrúi í Klettaskóla skipulagt tennisæfingar á skólatíma frá árinu 2010.  Aðstoðarkennari er Andrea Ósk Sigurbjörnsdóttir stuðningsfulltrúi í Klettaskóla.

Æfingar eru á sunnudögum kl. 13:30 og hefjast 28. janúar. Verð 19.900 kr.

Hægt er að nota frístundarstyrk bæjarfélaganna til að greiða fyrir námskeið eða hluta námskeið.

Öllum börnum og unglingum er velkomið að prófa eina æfingu.

Skráning:

Nafn*

Kennitala*

Heimilisfang

Póstnúmer

Sveitarfélag

Nafn Foreldra*

Kennitala Foreldra*

Sími*

GSM

Netfang*

ÆFINGATÍMAR FYRIR BÖRN MEÐ SÉRÞARFIR

TENNISFÉLAG*

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
  • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
  • Föstudaga 7:30 - 22:30
  • Laugardaga 8:30 - 21:30
  • Sunnudaga 9:30 -22:30
  • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar