Frábært sumartilboð
Í sumar munum bjóðum við upp á frábært tilboð, 10 tíma byrjendanámskeið í tennis og sumarkort á aðeins kr. 49.900-
Við finnum tíma sem hentar þér því aðeins eru 4-5 á hverju námskeiði og er því um margar tímasetningar að ræða. Með því að vera einnig með sumarkort þá getur þú spilað eins oft og þú vilt bæði á inni- og útivöllum. Hafðu samband og við hjálpum þér að byrja í tennis.
20/04 2020
Á döfinni, Auglýsingaborði, Fréttir, Fyrir fullorðna, Námskeið