Opnir tímar í sumar

Í sumar ættu allir tennisspilarar að finna eitthvað við sitt hæfi. Við verðum með þó nokkuð af opnum tímum sem hægt er að mæta í og kynnast þannig öðrum spilurum. Kvennatímar verða á mánudögum kl. 12-13. Umsjón hefur Jón Axel Jónsson. Karlakvöld verða á Þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 20-21. Umsjón hefur Ægir Breiðfjörð. Opnir tímar […]
Tuesday, April 20, 2021
0 Athugasemdir