A A

Roland Garros Tribute Tennismót

21/05 2021

Fréttir

Helgina 10. – 13. júní mun Tennishöllin Kópavogi halda Roland Garros Tribute Tennismót. Mótið verður með skemmtilegri umgjörð og fjölbreyttum flokkum. Opnunarhátíð mótsins fer fram 10. júní þar sem sendiherra Frakklands á Íslandi mun opna mótið. Laugardaginn 12. júní mun einnig vera haldin vínsmökkun fyrir fullorðna klukkan 20:00. Mótinu lýkur síðan með verðlaunaafhendingu 13. júní klukkan 17:30.

Verðlaun eru veitt fyrir alla flokka, en peningaverðlaun verða í boði í Meistaraflokki ásamt óvæntum glaðningum fyrir kvennaflokkinn.

 

 

Keppt verður í:

 • Meistaraflokk
 • Tvíliðaflokk (hámark 40 þátttakendur)
 • Fjölskylduskemmtimóti
 • Ungliðamóti
 • Les Femmes kvennaflokki (35+)

 

Verðskrá:

 • Einliðaleikur     –   5.000 kr.
 • Tvíliðaleikur     –   4.000 kr.
 • Ungliðaflokkar –   3.000 kr.

 

Klæðaburður:

 • Classy

 

Mótstjóri er:
– Díana Ivancheva – 779 5318

Framkvæmdarstjóri mótsins er:
– Kári Pálsson – 848 3499

 

 

Skráning í mótið fer fram hér

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Verðskrá vor 23′

Stakur tími í padel eða tennis:
7.000 kr.

Fastur tími í padel:
Mánudag - fimmtudag 16:30-22:30:
7.800 kr.
Verð annars:
7.000 kr.

Fastur tími í tennis:
4 spilarar: 1.950 kr. á mann
5 spilarar: 1.780 kr. á mann
6 spilarar: 1.650 kr. á mann

Opinn tími:
2.200 kr.

Vallargjald í Splurggen:
1.650 kr/klst

Athugið að ekki er hægt að færa vallarbókun nema tilkynnt sé um breytingu með a.m.k. sólarhrings fyrirvara.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
 • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
 • Föstudaga 7:30 - 22:30
 • Laugardaga 8:30 - 22:30
 • Sunnudaga 9:30 -22:30
 • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar