Sumarkort í tennis
Með sumarkorti í tennis getur þú spilað eins oft og þú vilt og pantað tíma í afgreiðslu eða í síma 564 4030 í sumar bæði á inni- og útivöllum TFK og Tennishallarinnar.
Verð á sumarkortum er:
Einstaklingskort: 34.900.- kr. Veittur er 5.000 kr afsláttur til þeirra sem eru með fasta tíma á veturna. Einstaklinskort fyrir fasta áskrifendur: 29.900 kr
Para- og fjölskyldukort: 24.900 kr á mann og börnin 16 ára og yngri spila frítt.
Sumarkortið gildir frá 7.júní til 17. ágúst 2020. Með sumarkorti í tennis hefur þú aðgang að öllum opnum tímum í sumar. Þ.e kvennatímum, karlatímum, Splurggen (greitt er þó fyrir þjálfun þar) og opnum tímum í hádeginu. Það er ódýrt og skemmtilegt að spila á sumrin.
Morgun- og helgarkort: Fyrir þá sem vilja byrja strax að spila er hægt að kaupa Morgun- og helgarkort (sem gildir sem sumarkort frá 1.júní-17.ágúst). Til 1.júní er hægt að fá 3 mánaða kort á 14.900 kr á mánuði og til 1.júlí er er hægt að fá 2 mánaða kort á 16.900 kr á mánuði.
25/05 2021
Á döfinni, Auglýsingaborði, Fréttir, Fyrir fullorðna