Lindex og TSÍ Stórmót í Tennis
English below
Mótskrá einliðaleikja meistaraflokks karla og kvenna má sjá mér því að smella hér:
https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=48584040-ddcb-44a6-8355-b2f2152198cd
Dagskrá:
24. Október – Síðasti skráningardagur.
27. Október – Mótið hefst kl 14:30 með einliðaleik yngri flokka.
Mætingartími:
28. Október
kl 18:00 – 19:30 Mini-tennis mót.
Kl 19:30 – Verðlaunaafhenting mini-tennis og opnunarræða Alberts, forstjóra Lindex.
kl 19:45 – Fyrstu einliðaleiks meistaraflokks leikir byrja
Kl 20:00 – Vina og fjölskyldu- og vinaskemmtimótið, tvíliðaleikir.
29. Október
Kl 12:30 Flokkakeppnir fullorðinna hefst og einliðaleikir í meistaraflokki halda áfram. Tvíliðaleikir í meistaraflokki hefjast.
Kl 19:00 Hrekkjavöku partý!
30. Október
Kl 14:30 Úrslitaleikir í einliðaleik karla og kvenna.
Athugið að
Kl 17:30 Verðlaunaafhenting, léttar veitingar og ræða Ásdísar Kristjánsdóttur bæjarstjóra.
Athugið að þjónustugjöld Sportabler bætast við, 390 kr. fyrir hverja innheimtu.
The Lindex tennis tournament is a part of the TSÍ tournament series.
Tournament for all ages, divided in categories: mini tennis, U10 12 14 16, ITN, 30+, 50+ and family and friends tournament. Sign up here above! Please note that it’s possible to sign up for more than 1 category.
Agenda:
24. Oktober – Last day to sign up.
27. Oktober – Tournament starts at 14:30 with singles matches in younger categories.
Time to attend:
U10: 14:30
U12: 15:00
U14: 15:30
U16: 17:00
28. Oktober
kl 18:00 – 19:30 Mini-tennis tournament.
Kl 19:30 – Mini-tennis award ceremony and opening speech by Albert, CEO of Lindex.
kl 19:45 – ITN singles matches commence.
Kl 20:00 – Family and friends doubles tournament.
29. Oktober
Kl 12:30 Adult categories commence and ITN singles continues and ITN doubles starts.
Kl 19:00 Halloween party!
30. Oktober
Kl 14:30 Finals, womens and mens categories.
Kl 17:30 Award ceremony, light refreshments and speech by mayor Ásdís Kristjánsdóttir.
Please note that Sportabler will add a 390kr. fee for every invoice.
Hægt er að smella á myndirnar til að stækka þær.
Skráning fer fram á Sportabler annað hvort með því að skanna QR kóðann á plaggatinu eða með því að smella HÉR.
05/10 2022
Á döfinni, Fréttir, Tennismót