Jóla- og bikarmót TSÍ
Skráning: Jóla- og bikarmót TSÍ
Athugið að hægt er að skrá sig í fleiri en einn flokk.
Vinsamlegast takið fram meðspilara í athugasemd ef þið skráið ykkur í tvíliðaleik.
Mótið hefst með mini-tennis kl 12:30 þann 17. desember.
Nánari upplýsingar varðandi flokka og verð á ,,plaggatinu” neðst á síðunni.
Nánar varðandi skráningu barnaflokka:
U10 er fyrir börn fædd 2012 og seinna.
U12 er fyrir börn fædd 2010 og seinna.
U14 er fyrir börn og unglinga fædd 2008 og seinna.
U16 er fyrir börn og unglinga fædd 2006 og seinna.
U18 er fyrir börn og unglinga fædd 2004 og seinna
Hægt er að smella á hlekkin hér fyrir neðan til að fá plaggatið í hærri upplausn.
Jóla- og bikarmót TSÍ – plaggat
30/11 2022
Fréttir, Tennismót