A A

Jóla- og bikarmót TSÍ

30/11 2022

Fréttir, Tennismót

Skráning: Jóla- og bikarmót TSÍ

Athugið að hægt er að skrá sig í fleiri en einn flokk.

Vinsamlegast takið fram meðspilara í athugasemd ef þið skráið ykkur í tvíliðaleik.

Mótið hefst með mini-tennis kl 12:30 þann 17. desember.

Nánari upplýsingar varðandi flokka og verð á ,,plaggatinu” neðst á síðunni.

Nánar varðandi skráningu barnaflokka:

U10 er fyrir börn fædd 2012 og seinna.

U12 er fyrir börn fædd 2010 og seinna.

U14 er fyrir börn og unglinga fædd 2008 og seinna.

U16 er fyrir börn og unglinga fædd 2006 og seinna.

U18 er fyrir börn og unglinga fædd 2004 og seinna

Hægt er að smella á hlekkin hér fyrir neðan til að fá plaggatið í hærri upplausn.

Jóla- og bikarmót TSÍ – plaggat

 

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Verðskrá vor 23′

Stakur tími í padel eða tennis:
7.000 kr.

Fastur tími í padel:
Mánudag - fimmtudag 16:30-22:30:
7.800 kr.
Verð annars:
7.000 kr.

Fastur tími í tennis:
4 spilarar: 1.950 kr. á mann
5 spilarar: 1.780 kr. á mann
6 spilarar: 1.650 kr. á mann

Opinn tími:
2.200 kr.

Vallargjald í Splurggen:
1.650 kr/klst

Athugið að ekki er hægt að færa vallarbókun nema tilkynnt sé um breytingu með a.m.k. sólarhrings fyrirvara.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
  • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
  • Föstudaga 7:30 - 22:30
  • Laugardaga 8:30 - 22:30
  • Sunnudaga 9:30 -22:30
  • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar