Opnunartími yfir hátíðirnar
Opnunartími um hátíðina er þessi:
- Þorláksmessa 23. desember: Opið. Fastir tímar halda.
- Aðfangadagur 24.desember: Opið til kl.14:30. Fastir tíma halda. Aðeins er hægt að bóka staka tíma rafrænt. Skert þjónusta.
- Jóladagur 25.desember: Opið. Fastir tímar halda. Öll námskeið falla niður. Aðeins er hægt er að bóka staka tíma rafrænt. Skert þjónusta.
- Annar í jólum 26.desember Opið. Fastir tímar halda. Aðeins er hægt að bóka staka tíma rafrænt. Skert þjónusta.
- 27-30. desember: Opið. Fastir tíma halda.
- Gamlársdagur 31.desember: Opið til kl.14:30. Aðeins er hægt að bóka staka tíma rafrænt. Skert þjónusta.
- Nýársdagur 1.janúar: Opið. Fastir tímar halda en öll námskeið falla niður en hægt er að bóka staka tíma rafrænt. Skert þjónusta.
Þann 24, 25, 26, og 31. desember og 1.janúar verður hægt að spila en engin starfsmaður verður á staðnum (ATH: eftirlitsmyndavélar eru á staðnum) en hægt verður að bóka staka tíma rafrænt á tennishollin.is
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og vonum að þið hafið það gott um hátíðarnar.
05/12 2022
Fréttir