Í boði eru tennisnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Um er að ræða yfirleitt tveir tímar á viku. Aðeins fjórir til fimm einstaklingar eru á hverju námskeiði með einum þjálfara og ætti því hver og einn að fá góða athygli þjálfarans. Þessi námskeið eru bæði skemmtileg og lærdómsrík.
TFK, BH og TFG halda tennisæfingar fyrir börn og unglinga í Tennishöllinni Kópavogi í vetur. Öll börn og unglingar eru velkomin.
Æfingar hefjast 1. september. Yfirþjálfarar eru: Jón Axel Jónsson og Milan Kosicky
Morgun- og helgarkort (aðgangur að opnum tímum) Með morgun- og helgarkorti í tennis er korthafa frjálst að panta staka tíma á lausum tímum á virkum dögum fyrir kl. 14:30 og eftir kl. 22:30 og um helgar sem við skilgreinum að byrji kl. 20:30 á föstudagskvöldum. Athugið að aðeins er hægt að bóka einn tíma í […]
Tennis- og leikjaskólinn fyrir börn 5-8 ára og Tennisskólinn fyrir börn 9-13 ára Í sumar bjóðum við upp á skemmtileg námskeið fyrir alla krakka á aldrinum 5-13 ára. Þessi sumarnámskeið hafa verið mjög vinsæl hjá okkur í gegnum tíðina og margir koma aftur og aftur. Hægt er að skrá sig hérna Markmið námskeiðanna er að kenna […]
Með sumarkorti í tennis getur þú spilað eins oft og þú vilt og pantað tíma í afgreiðslu eða í síma 564 4030 í sumar bæði á inni- og útivöllum TFK og Tennishallarinnar. Verð á sumarkortum er: Einstaklingskort: 26.900.- kr. eða 21.900 kr ef þú varst með fastan tíma í vetur. Para- og fjölskyldukort: 18.450 kr […]
Í sumar munum bjóðum við upp á frábært tilboð, 10 tíma byrjendanámskeið í tennis og sumarkort á aðeins kr. 39.900- eða 20 tíma byrjendanámskeið og sumarkort á aðeins 52.900. Við finnum tíma sem hentar þér því aðeins eru 4-5 á hverju námskeiði og er því um margar tímasetningar að ræða. Með því að vera einnig með […]
Tennisæfingar TFK, TFG og BH fyrir 13 – 18 ára unglinga verða haldnar þrisvar í viku hver hópur, mánudaga til fimmtudaga kl. 16:30-18:00. Verð fyrir sumarið er 44.900. Gert er ráð fyrir að flestir missi einhverjar vikur út vegna sumarfría og er gert ráð fyrir því í verðinu. Æfingarnar hefjast 3.júní og enda 15.ágúst. […]
Tennisakademia TFK sumar 2019 Tennisakademian er hugsuð fyrir þá sem eru nú þegar með ágætan grunn í tennis og vilja ná miklum framförum á stuttum tíma. Lögð er áhersla á íþróttamannslega hugsun og viðhorf, fótavinnu, tækni, herkænsku og þrek. Æfingaprógrammið verður einnig stundum brotið upp með því að fara í aðrar íþróttir. Á sumrin er […]
Í sumar ættu allir tennisspilarar að finna eitthvað við sitt hæfi. Við verðum með þó nokkuð af opnum tímum sem hægt er að mæta í og kynnast þannig öðrum spilurum. Kvennatímar verða á mánudögum kl. 12-13 og á miðvikudögum kl. 20-21. Umsjón hefur Jón Axel Jónsson. Karlakvöld verða á Þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 20-22. Umsjón […]
Í Tennishöllinni er hægt að leigja sér fasta vikulega tíma í tennis yfir veturinn. Vetrartímabilið stendur frá 18.ágúst – 31. maí en hægt er að hætta eða gera breytingar um áramót. Ef þú vilt panta þér fastan tíma í tennis með vinum eða fjölskyldu er best að hafa samband sem fyrst og láta vita af […]
Monday, August 19, 2019
Comments Off on Byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í vetur