ATH! Lindex Stórmótinu hefur verið frestað. 1. – 5. apríl næstkomandi fer fram Lindex Stórmótið í tennis og padel. Mótið er fyrir alla fjölskylduna en keppt er í flokkum fyrir alla aldurshópa ásamt sérstöku fjölskyldumóti, svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi! Þátttökugjöld í hverjum flokki eru: Fullorðnir: Einliðaleikur: […]
TFK, BH og TFG halda tennisæfingar fyrir börn og unglinga í Tennishöllinni Kópavogi í vetur. Öll börn og unglingar eru velkomin.
Æfingar hefjast 1. september. Yfirþjálfarar eru: Jón Axel Jónsson og Milan Kosicky
US Open 2020 heiðurstennismótið verður haldið dagana 11. - 13 september og keppt verður í etirfarandi flokkium: Einliðaleiks Supertiebreak, Tvíliðaleikur kvenna 35+, Tvenndar- og tvíliðaleikur. Síðasti skráningardagur er 7. september 2020
Í boði eru tennisnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Um er að ræða yfirleitt tveir tímar á viku. Aðeins fjórir til fimm einstaklingar eru á hverju námskeiði með einum þjálfara og ætti því hver og einn að fá góða athygli þjálfarans. Þessi námskeið eru bæði skemmtileg og lærdómsrík.
Morgun- og helgarkort (aðgangur að opnum tímum) Með morgun- og helgarkorti í tennis er korthafa frjálst að panta staka tíma á lausum tímum á virkum dögum fyrir kl. 14:30 og eftir kl. 22:30 og um helgar sem við skilgreinum að byrji kl. 20:30 á föstudagskvöldum. Athugið að aðeins er hægt að bóka einn tíma í […]
Þessi námskeið eru bæði skemmtileg og lærdómsrík og eru góð leið til fá skemmtilega hreyfingu og læra um leið frábæra íþrótt. Boltar og spaðar eru á staðnum.
Með sumarkorti í tennis getur þú spilað eins oft og þú vilt og pantað tíma í afgreiðslu eða í síma 564 4030 í sumar bæði á inni- og útivöllum TFK og Tennishallarinnar. Verð á sumarkortum er: Einstaklingskort: 29.900.- kr. Para- og fjölskyldukort: 22.450 kr á mann og börnin 16 ára og yngri spila frítt. Sumarkortið […]
Í sumar munum bjóðum við upp á frábært tilboð, 10 tíma byrjendanámskeið í tennis og sumarkort á aðeins kr. 49.900- Við finnum tíma sem hentar þér því aðeins eru 4-5 á hverju námskeiði og er því um margar tímasetningar að ræða. Með því að vera einnig með sumarkort þá getur þú spilað eins oft og þú […]
Tennisakademia TFK sumar 2020 Tennisakademian er hugsuð fyrir þá sem eru nú þegar með ágætan grunn í tennis og vilja ná miklum framförum á stuttum tíma. Lögð er áhersla á íþróttamannslega hugsun og viðhorf, fótavinnu, tækni, herkænsku og þrek. Æfingaprógrammið verður einnig stundum brotið upp með því að fara í aðrar íþróttir. Á sumrin er […]
Tennisæfingar TFK, TFG og BH fyrir 13 – 18 ára unglinga verða haldnar mánudaga til fimmtudaga kl. 16:30-18:00. Æfingarnar hefjast 8.júní og enda 14.ágúst. Æfingarnar eru bæði fyrir byrjendur og fyrir þá sem eru lengra komnir. Þjálfarar eru Jón Axel Jónsson, Milan Kosicky, Diana Ivantcheva, Patrica Husakova og Hinrik Helgason. Verð fyrir sumarið er 39.900 […]
Tuesday, March 9, 2021
0 Athugasemdir