Í Tennishöllinni er hægt að leigja sér fasta vikulega tíma í tennis yfir veturinn. Vetrartímabilið stendur frá 18.ágúst – 31. maí en hægt er að hætta eða gera breytingar um áramót. Ef þú vilt panta þér fastan tíma í tennis með vinum eða fjölskyldu er best að hafa samband sem fyrst og láta vita af […]
Tennis er mikil fjölskylduíþrótt og tennistími fyrir alla fjölskylduna einu sinni í viku er skemmtileg fjölskylduvenja og dýrmæt stund. Í vetur býður Tennishöllin fjölskyldum (aðeins fyrir pör og börn 18 ára og yngri) að fá sér fastan tennistíma um helgar með 25% afslætti af verði fastra tíma. Áhugasamir geta haft samband við Jónas í síma […]
Með árskorti í tennis er hægt að spila eins oft og maður vill frá kl. 6:30-14:30 á virkum dögum á vetrartímabilinu. Á sumrin gildir kortið eins og sumarkort og hægt er að spila á hvaða tíma sem er inni eða úti. Árskortshafar greiða 9.900 kr. á mánuði á mann fyrir slíkt kort en þeir sem eru […]
Í vetur verður í boði tilboð til þeirra sem vilja spila einliðaleik á föstum tímum á milli 6-14:30 virka daga eða 22:30-23:30. Tveir fastir tímar í hverri viku fást á verði eins ef aðeins tveir spilarar nota völlinn og einn fastur tími í viku með 25% afslætti.
Tuesday, August 15, 2017
Comments Off on Fastir tímar í vetur