A A

Fréttasafnið | Vallarleiga

Fastir tímar í vetur

Tuesday, August 15, 2017

Comments Off on Fastir tímar í vetur

Fastir tímar í vetur

Í Tennishöllinni er hægt að leigja sér fasta vikulega tíma í tennis yfir veturinn.  Vetrartímabilið stendur frá 18.ágúst – 31. maí en hægt er að hætta eða gera breytingar um áramót.   Ef þú vilt panta þér fastan tíma í tennis með vinum eða fjölskyldu er best að hafa samband sem fyrst og láta vita af […]

Tilboðstími kl. 22:30

Monday, August 14, 2017

0 Athugasemdir

Tilboðstími kl. 22:30

Á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 22:30 er hagstætt að fá sér fastan vikulegan tíma í tennis.  Ef þið eruð tvö, tvær eða tveir þá kostar völlurinn 2200 kr á mann á þessum tíma en ef þið eruð fjögur þá kostar völlurinn aðeins 1100 kr á mann.  Hægt er einnig að fá staka tíma á þessum tíma […]

Árskort í tennis

Monday, August 14, 2017

Comments Off on Árskort í tennis

Árskort í tennis

Með árskorti í tennis er hægt að spila eins oft og maður vill frá kl. 6:00-14:30 og eftir kl. 22:30 á virkum dögum á vetrartímabilinu.  Á sumrin gildir kortið eins og sumarkort og hægt er að spila á hvaða tíma sem er inni eða úti.  Árskortshafar greiða 9.400 kr. á mánuði á mann fyrir slíkt kort […]

Lausir tímar á haustönn 2013

Monday, October 14, 2013

Comments Off on Lausir tímar á haustönn 2013

Lausir tímar á haustönn 2013

Lausir vellir haust 2013.  Staðan 14. október 2013. Þú getur spilað tennis hjá okkur.  Ef þú vilt panta þér fastan tíma eða fá upplýsingar þá geturðu sent póst á jonas@tennishollin.is. Á eftirtöldum tímum eigum við lausan a.m.k einn völl á þessari önn: Mánudagar: 6:30, 8:30, 9:30, 10:30, 13:30 Þriðjudagar: 9:30, 10:30, 11:30, 12:30, 13:30, 22:30 […]

Pöntun á föstum tíma í tennis veturinn 2013/2014

Friday, August 16, 2013

0 Athugasemdir

Hægt er að panta fasta vallartíma fyrir veturinn 2013/2014 hér á vefnum.

Tennishöllin á facebook og instagram

Facebook
Facebook
Instagram

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Opnunartíminn í vetur
  • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
  • Föstudaga 7:30 - 22:30
  • Laugardaga 8:30 - 21:30
  • Sunnudaga 9:30 -22:30
  • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar