Á þessari önn verður í boði tilboð til þeirra sem vilja spila einliðaleik á föstum tímum á milli 6-14:30 virka daga. Tveir tímar fást á verði eins ef aðeins tveir spilarar nota völlinn.
Allir velkomnir í tennis
Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.