A A

Tennisskóli Þróttar og Fjölnis

Í sumar starfrækja Tennisdeildir Þróttar og Fjölnis tennisskóla á tennisvöllunum í Laugardal við félagshús Þróttar virka daga í sumar frá kl. 9:00-12:00 fyrir börn 6-12 ára. Farið verður í öll helstu grunnatriði tennisíþróttarinnar í bland við skemmtilega tennisleiki og hlaupa- og boltaleikji. Í lok hvers námskeiðs verður haldin pizzaveisla og fá allir nemendur viðurkenningarskjal. Verð fyrir hvert tveggja vikna námskeið er kr. 19.900. Systkinaafsláttur er 10%.

Hvert námskeið stendur yfir í tvær vikur og verða eftirfarandi:

  • 1. námskeið: 11.-22. júní
  • 2. námskeið: 25. júní-6. júlí
  • 3. námskeið : 9.-20. júlí
  • 4. námskeið: 7.-17. ágúst

Skráning er í síma 564 4030 eða með því að fylla út skemað hér fyrir neðan. Ath. Frestið ekki skráningu því aðeins 20 krakkar komast á hvert námskeið.

Nafn barns*

Kennitala barns*

Heimilisfang

Nafn foreldris*

Kennitala foreldris*

Heimasími

GSM sími

Netfang*

Námskeið

Athugasemdir

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Verðskrá vor 23′

Stakur tími í padel eða tennis:
7.000 kr.

Fastur tími í padel:
Mánudag - fimmtudag 16:30-22:30:
7.800 kr.
Verð annars:
7.000 kr.

Fastur tími í tennis:
4 spilarar: 1.950 kr. á mann
5 spilarar: 1.780 kr. á mann
6 spilarar: 1.650 kr. á mann

Opinn tími:
2.200 kr.

Vallargjald í Splurggen:
1.650 kr/klst

Athugið að ekki er hægt að færa vallarbókun nema tilkynnt sé um breytingu með a.m.k. sólarhrings fyrirvara.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
  • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
  • Föstudaga 7:30 - 22:30
  • Laugardaga 8:30 - 22:30
  • Sunnudaga 9:30 -22:30
  • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar