A A

Tennisvörur

Í Tennishöllinni í Kópavogi fást gæða tennisvörur frá Babolat og Dunlop. Þetta eru vörur í sérflokki, vörur sem meðan annars Andy Roddick og Rafael Nadal nota með glæstum árangri.

Kíktu við í Tennishöllina og skoðaðu úrvalið. Einnig geturðu lesið meira um vörurnar frá Babolat hérna á heimasíðu Babolat og svo geturðu nálgast frekari upplýsingar um vörur Dunlop hérna á heimasíðu þeirra.

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
  • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
  • Föstudaga 7:30 - 22:30
  • Laugardaga 8:30 - 21:30
  • Sunnudaga 9:30 -22:30
  • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar