A A

Fréttasafnið | May, 2009

Úrslit í Maí mótinu

Friday, May 22, 2009

Comments Off on Úrslit í Maí mótinu

Maí mót TFK lauk nú á mánudaginn og tókst í alla staði mjög vel. Þrátt fyrir að mæting væri góð, þá hefði hún mátt vera jafnvel enn betri. Mótstjórinn var Grímur og þökkum við honum vel fyrir. Andri Jónsson hafði betur gegn Yousef Sheikh í úrslitaleik meistarflokksins og óskum við honum til hamingju með sigurinn […]

Fáðu tilfinningu fyrir “Topspin” uppgjöf

Thursday, May 21, 2009

Comments Off on Fáðu tilfinningu fyrir “Topspin” uppgjöf

Federer vann Nadal á leir

Thursday, May 21, 2009

Comments Off on Federer vann Nadal á leir

Mótataflan fyrir Íslandsmótið

Saturday, May 9, 2009

Comments Off on Mótataflan fyrir Íslandsmótið

Mótataflan fyrir meistaraflokkinn er kominn á netið. Hægt er að sækja hana hérna á PDF formi.

Francesco Restelli (seinni hluti)

Friday, May 8, 2009

Comments Off on Francesco Restelli (seinni hluti)

Francesco Restelli (fyrri hluti)

Friday, May 8, 2009

Comments Off on Francesco Restelli (fyrri hluti)

Dómaranámskeið

Sunday, May 3, 2009

Comments Off on Dómaranámskeið

Langar þig til að verða tennisdómari? Þá er hérna komið frábært tækifæri fyrir þig. Dómaranámskeið verður haldið í Tennishöllinni þann 7. júní næstkomandi frá kl: 9 -15. Verðið er stillt í hófi, aðeins 2.000- kr. Innifalið í verðinu er bókleg og verkleg kennsla, léttar veitingar auk dómaraskírteinis sem þátttakendur fá að loknu námskeiði. Kennari: Yousef […]

Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ

Sunday, May 3, 2009

Comments Off on Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ

Dagana 4. - 6. júní 2009 verður haldið grunnstigs þjálfaranámskeið á vegum TSÍ. Námskeiði fer fram í íþróttamiðstöðinni í Laugardal, við Engjaveg 6, 104 Reykjavík. Endilega kynnið ykkur málið.

Íslandsmótið í tennis 10.-14.júní 2009

Saturday, May 2, 2009

Comments Off on Íslandsmótið í tennis 10.-14.júní 2009

Mótið verður haldið á þremur stöðum – Barna og Öðlingaflokkar á tennisvöllum Víkings (Fossvogur) / Þróttar (Laugardalur) og Meistaraflokkur á tennisvöllum Tennisfélags Kópavogs (bakvið Sporthúsið). Skráning fer fram hér.

Góð tilþrif

Friday, May 1, 2009

Comments Off on Góð tilþrif

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
  • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
  • Föstudaga 7:30 - 22:30
  • Laugardaga 8:30 - 21:30
  • Sunnudaga 9:30 -22:30
  • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar