A A

Mótskrá fyrir 5.Stórmót TSÍ 2010

5. Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 20.nóvember og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi.

Keppt er í fjórum flokkum:

  • Mini tennis fyrir þá yngstu (fædd árið 2000 eða seinna)
  • Barnaflokkar (10, 12, 14 ára og yngri ) – keppt verður í riðlum í hverjum flokki fyrir sig
  • ITN Styrkleikaflokkur einliða sem er opinn fyrir alla
  • ITN Styrkleikaflokkur tvíliða sem er opinn fyrir alla

Mótskrá má sjá hér fyrir alla flokka

Keppt verður í mini tennis mánudaginn 22.nóvember kl 14:30.

ATHUGIÐ! Vegna gríðarlegrar skráningar í mótinu hefur U10 ára stelpur flokkurinn verið færður til 27.nóv 12:30. Auk þess hefur U14 ára stelpur flokkurinn verið færður til laugardagsins 27.nóv. Nákvæmari tímasetning leikja fyrir U14 stelpur kemur inn sunnudaginn 21.nóvember.

Tvíliðaleiks-mótskrá kemur upp Sunnudaginn 21.nóvember.

Verðlaunaafhending og pizzapartý verður eftir úrslitaleikina í ITN einliða sem byrja kl 16 á mánudaginn 22.nóvember.

Mótstjóri er Jón Axel Jónsson s. 659-7777 netfang; jonaxeljonsson@hotmail.com

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
  • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
  • Föstudaga 7:30 - 22:30
  • Laugardaga 8:30 - 21:30
  • Sunnudaga 9:30 -22:30
  • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar