A A

Fastir tímar í vetur

TennisÍ Tennishöllinni er hægt að leigja sér fasta vikulega tíma í tennis yfir veturinn.  Vetrartímabilið stendur frá 18.ágúst – 31. maí en hægt er að hætta eða gera breytingar um áramót.   Ef þú vilt panta þér fastan tíma í tennis með vinum eða fjölskyldu er best að hafa samband sem fyrst og láta vita af áhuganum og skrá sig hjá okkur því erfitt getur verið að fá tíma með stuttum fyrirvara.  Þeir sem fá ekki tíma sem hentar geta farið á biðlista. Við viljum líka benda á að hægt er að fá þjálfara til að mæta í nokkur skipti til að byrja með ef þú vilt komast vel af stað.

Við hjá Tennishöllinni eru viss um það að ekki er hægt að koma sér upp betri venju en að vera með fastan vikulegan tíma í tennis.  Sendu okkur línu með óskum um hvaða tímar henta þér.

Ég hef áhuga á að leigja fastan tíma á neðangreindu tímabili

Nafn*

Netfang*

Sími*

Mánudagur frá kl.

og til kl.

Þriðjudagur frá kl.

og til kl.

Miðvikudagur frá kl.

og til kl.

Fimmtudagur frá kl.

og til kl.

Föstudagur frá kl.

og til kl.

Laugardagur frá kl.

og til kl.

Sunnudagur frá kl.

og til kl.

Athugasemdir

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Verðskrá vor 23′

Stakur tími í padel eða tennis:
7.000 kr.

Fastur tími í padel:
Mánudag - fimmtudag 16:30-22:30:
7.800 kr.
Verð annars:
7.000 kr.

Fastur tími í tennis:
4 spilarar: 1.950 kr. á mann
5 spilarar: 1.780 kr. á mann
6 spilarar: 1.650 kr. á mann

Opinn tími:
2.200 kr.

Vallargjald í Splurggen:
1.650 kr/klst

Athugið að ekki er hægt að færa vallarbókun nema tilkynnt sé um breytingu með a.m.k. sólarhrings fyrirvara.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
  • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
  • Föstudaga 7:30 - 22:30
  • Laugardaga 8:30 - 22:30
  • Sunnudaga 9:30 -22:30
  • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar