Tennisæfingar TFK, TFG og TFH í vetur

TFK, BH og TFG halda tennisæfingar fyrir börn og unglinga í Tennishöllinni Kópavogi í vetur. Öll börn og unglingar eru velkomin.
Æfingar hefjast 1. september. Yfirþjálfarar eru: Jón Axel Jónsson og Milan Kosicky