A A

Tennisæfingar TFK, TFG og TFH í sumar


Tennisæfingar TFK, TFG og TFH í sumar.

Á sumrin er hægt að ná góðum framförum á tennisvellinum.

Æfingar fyrir 8-10 ára og 11-13 ára verða haldnar á öllum virkum dögum kl. 9-12 .

Hægt er að velja ákveðna vikur, eða skrá sig í 5 vikur eða allt sumarið.

Æfingar fyrir unglinga 14 ára og eldri:

Unglingaæfingar Mánudaga, þriðudaga og fimmtudaga kl. 16:30-18:00. Verð 44.900 kr fyrir sumarið.

Unglingaæfingar byrjendur miðvikudaga og föstudaga kl. 16:30-18:00. Verð 39.900 kr fyrir sumarið.

Gert er ráð fyrir að flestir missi nokkrar vikur út vegna sumarleyfa og er tekið tillit til þess í verðlagningu æfinga.

 

Skráðu þig hér á tennisæfingar í sumar!

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Verðskrá vor 23′

Stakur tími í padel eða tennis:
7.000 kr.

Fastur tími í padel:
Mánudag - fimmtudag 16:30-22:30:
7.800 kr.
Verð annars:
7.000 kr.

Fastur tími í tennis:
4 spilarar: 1.950 kr. á mann
5 spilarar: 1.780 kr. á mann
6 spilarar: 1.650 kr. á mann

Opinn tími:
2.200 kr.

Vallargjald í Splurggen:
1.650 kr/klst

Athugið að ekki er hægt að færa vallarbókun nema tilkynnt sé um breytingu með a.m.k. sólarhrings fyrirvara.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
  • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
  • Föstudaga 7:30 - 22:30
  • Laugardaga 8:30 - 22:30
  • Sunnudaga 9:30 -22:30
  • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar