A A

Tennisakademía sumar 2022

Tennisakademía TFK  er 10 vikna “High Performance” hámarks árangurs tennis akademía sem haldin verður í Tennishöllinni í Kópavogi. Akademíu prógrammið er ætlað lengra komnum börnum og unglingum sem vilja nýta sumarið og koma tennisleik sýnum á næsta stig. Akademían verður í gangi 10. júní – 19. ágúst.

 

– Þriggja klukkustunda vel skipulagðar æfingar frá mánudag til föstudags 13-16
– Mikil áhersla lögð á tækni, taktík, hugarþjálfun og líkamsrækt
– Daglegar tennistengdar þemur
– Vellir, Keppnisboltar, og allur búnaður innifalinn
– Hæfnis og þrekpróf
– Áskorendaleikir alla föstudaga með taktískum ráðum frá þjálfurum

Skráðu þig hér í Akademíuna

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Verðskrá vor 23′

Stakur tími í padel eða tennis:
7.000 kr.

Fastur tími í padel:
Mánudag - fimmtudag 16:30-22:30:
7.800 kr.
Verð annars:
7.000 kr.

Fastur tími í tennis:
4 spilarar: 1.950 kr. á mann
5 spilarar: 1.780 kr. á mann
6 spilarar: 1.650 kr. á mann

Opinn tími:
2.200 kr.

Vallargjald í Splurggen:
1.650 kr/klst

Athugið að ekki er hægt að færa vallarbókun nema tilkynnt sé um breytingu með a.m.k. sólarhrings fyrirvara.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
  • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
  • Föstudaga 7:30 - 22:30
  • Laugardaga 8:30 - 22:30
  • Sunnudaga 9:30 -22:30
  • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar