Mótskrá Jóla- og bikarmót TSÍ
Jólamót – Úrslit – Fullorðinsflokkar
Hér fyrir ofan er hlekkur fyrir mótskrá og framvindu móts einnig er hægt að sjá fyrirkomulag mótsins á Tournament Software:
Tournamentsoftware.com – Islensk_Tennis_Urslit_2022 – Events
Jóla- og bikarmót TSÍ hefst 17. desember með mini-tennis kl 12:30, hvetjum þátttakendur til að mæta tímanlega.
Í fullorðinsflokkum er spilað best af 3 settum, ef staðan verður 1-1 í settum er spilaður leikur odda lota (e. super tie break) upp í 10, þar sem vinna þarf með 2 stigum. Hvert sett er 6 lotur.
Einliðaleikir eru spilaðir með forskoti en tvíliðaleikir án forskots.
Þátttakendur eru beðnir um að mæta tímanlega. Farið verður eftir stundvísireglum TSÍ í barna- og unglingaflokkum.
Mótskrá fyrir aðra barna- og unglina flokk má sjá hér:
Jólamót 2022 – Úrslit barna- og unglingaflokka (pdf skjal)
Verðlaunaafhending og pizza er 30. desember að loknum úrslitaleikjum.
Úrslitaleikir hefjast kl 16:30 hvetjum alla til að mæta!
16/12 2022
Fréttir