Morgun- og helgarkort (aðgangur að opnum tímum) Með morgun- og helgarkorti í tennis er korthafa frjálst að panta staka tíma á lausum tímum á virkum dögum fyrir kl. 14:30 og eftir kl. 22:30 og um helgar sem við skilgreinum að byrji kl. 20:30 á föstudagskvöldum. Kortið veitir einnig aðgang að opnum tímum í hádeginu og […]
Í boði eru tennisnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Um er að ræða yfirleitt tveir tímar á viku. Aðeins fjórir til fimm einstaklingar eru á hverju námskeiði með einum þjálfara og ætti því hver og einn að fá góða athygli þjálfarans. Þessi námskeið eru bæði skemmtileg og lærdómsrík.
TFK, BH og TFG halda tennisæfingar fyrir börn og unglinga í Tennishöllinni Kópavogi í vetur. Öll börn og unglingar eru velkomin.
Æfingar hefjast 1. september. Yfirþjálfarar eru: Jón Axel Jónsson og Milan Kosicky
English below Mótskrá einliðaleikja meistaraflokks karla og kvenna má sjá mér því að smella hér: https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=48584040-ddcb-44a6-8355-b2f2152198cd Dagskrá: 24. Október – Síðasti skráningardagur. 27. Október – Mótið hefst kl 14:30 með einliðaleik yngri flokka. Mætingartími: 28. Október kl 18:00 – 19:30 Mini-tennis mót. Kl 19:30 – Verðlaunaafhenting mini-tennis og opnunarræða Alberts, forstjóra Lindex. kl 19:45 […]
Með sumarkorti í tennis getur þú spilað eins oft og þú vilt og pantað tíma í afgreiðslu eða í síma 564 4030 í sumar bæði á inni- og útivöllum TFK og Tennishallarinnar. Verð á sumarkortum er: Einstaklingskort: 36.900.- kr. fjölskyldukort: 26.900 kr á mann og börnin 16 ára og yngri spila frítt. Sumarkortið gildir frá […]
Tennis- og leikjaskólinn fyrir börn 5-8 ára og Tennisskólinn fyrir börn 9-13 ára Í sumar bjóðum við upp á skemmtileg námskeið fyrir alla krakka á aldrinum 5-13 ára. Þessi sumarnámskeið hafa verið mjög vinsæl hjá okkur í gegnum tíðina og margir koma aftur og aftur. Markmið námskeiðanna er að kenna undirstöðuatriði tennisíþróttarinnar í bland við […]
Tennisakademía TFK er 10 vikna “High Performance” hámarks árangurs tennis akademía sem haldin verður í Tennishöllinni í Kópavogi. Akademíu prógrammið er ætlað lengra komnum börnum og unglingum sem vilja nýta sumarið og koma tennisleik sýnum á næsta stig. Akademían verður í gangi 10. júní – 19. ágúst. – Þriggja klukkustunda vel skipulagðar æfingar frá […]
Tennisæfingar TFK, TFG og TFH í sumar. Á sumrin er hægt að ná góðum framförum á tennisvellinum. Æfingar fyrir 8-10 ára og 11-13 ára verða haldnar á öllum virkum dögum kl. 9-12 . Hægt er að velja ákveðna vikur, eða skrá sig í 5 vikur eða allt sumarið. Æfingar fyrir unglinga 14 ára og eldri: […]
Þessi námskeið eru bæði skemmtileg og lærdómsrík og eru góð leið til fá skemmtilega hreyfingu og læra um leið frábæra íþrótt. Boltar og spaðar eru á staðnum.
Í sumar bjóðum við upp á frábært tilboð á sumarkortum í tennis fyrir þá sem eru skráðir á byrjendanámskeið í tennis og vilja spila meira fyrir utan námskeiðið. Hægt er að nota sumarkortið bæði á inni- og útivöllum. Sumarkortið er á aðeins kr. 19.900- í stað 34.900 kr og hægt er að panta völl á […]
Wednesday, January 25, 2023
Comments Off on Morgun- og helgarkort, Silfur- og Gull kort og opnir tímar