Morgun- og helgarkort (aðgangur að opnum tímum) Með morgun- og helgarkorti í tennis er korthafa frjálst að panta staka tíma á lausum tímum á virkum dögum fyrir kl. 14:30 og eftir kl. 22:30 og um helgar sem við skilgreinum að byrji kl. 20:30 á föstudagskvöldum. Kortið veitir einnig aðgang að opnum tímum í hádeginu og […]
Í boði eru tennisnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Um er að ræða yfirleitt tveir tímar á viku. Aðeins fjórir til fimm einstaklingar eru á hverju námskeiði með einum þjálfara og ætti því hver og einn að fá góða athygli þjálfarans. Þessi námskeið eru bæði skemmtileg og lærdómsrík.
TFK, BH og TFG halda tennisæfingar fyrir börn og unglinga í Tennishöllinni Kópavogi í vetur. Öll börn og unglingar eru velkomin.
Æfingar hefjast 1. september. Yfirþjálfarar eru: Jón Axel Jónsson og Milan Kosicky
Jólamót – Úrslit – Fullorðinsflokkar Hér fyrir ofan er hlekkur fyrir mótskrá og framvindu móts einnig er hægt að sjá fyrirkomulag mótsins á Tournament Software: Tournamentsoftware.com – Islensk_Tennis_Urslit_2022 – Events Jóla- og bikarmót TSÍ hefst 17. desember með mini-tennis kl 12:30, hvetjum þátttakendur til að mæta tímanlega. Í fullorðinsflokkum er spilað best af 3 […]
Laugardaginn 17. desember verður jólagleði í Tennishöllinni fyrir þá sem æfa hjá TFK, TFG og TFH. Sama dag hefst Jólamótið. Skráningu í mótið lýkur 13. desember. Hægt er að skrá sig á mótið með því að smella hér. Athugið að ferkari upplýsingar eru neðst á skráningarsíðunni. Dagskrá 17. desember: 12:30-14:00 Mini-tennismót 14:00-16:00 Jólagleði fyrir krakkar […]
Opnunartími um hátíðina er þessi: Þorláksmessa 23. desember: Opið. Fastir tímar halda. Aðfangadagur 24.desember: Opið til kl.14:30. Fastir tíma halda. Aðeins er hægt að bóka staka tíma rafrænt. Skert þjónusta. Jóladagur 25.desember: Opið. Fastir tímar halda. Öll námskeið falla niður. Aðeins er hægt er að bóka staka tíma rafrænt. Skert þjónusta. Annar í jólum 26.desember […]
Skráning: Jóla- og bikarmót TSÍ Athugið að hægt er að skrá sig í fleiri en einn flokk. Vinsamlegast takið fram meðspilara í athugasemd ef þið skráið ykkur í tvíliðaleik. Mótið hefst með mini-tennis kl 12:30 þann 17. desember. Nánari upplýsingar varðandi flokka og verð á ,,plaggatinu” neðst á síðunni. Nánar varðandi skráningu barnaflokka: U10 er […]
English below Mótskrá einliðaleikja meistaraflokks karla og kvenna má sjá mér því að smella hér: https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=48584040-ddcb-44a6-8355-b2f2152198cd Dagskrá: 24. Október – Síðasti skráningardagur. 27. Október – Mótið hefst kl 14:30 með einliðaleik yngri flokka. Mætingartími: 28. Október kl 18:00 – 19:30 Mini-tennis mót. Kl 19:30 – Verðlaunaafhenting mini-tennis og opnunarræða Alberts, forstjóra Lindex. kl 19:45 […]
Með sumarkorti í tennis getur þú spilað eins oft og þú vilt og pantað tíma í afgreiðslu eða í síma 564 4030 í sumar bæði á inni- og útivöllum TFK og Tennishallarinnar. Verð á sumarkortum er: Einstaklingskort: 36.900.- kr. fjölskyldukort: 26.900 kr á mann og börnin 16 ára og yngri spila frítt. Sumarkortið gildir frá […]
Roland Garros Tribute Tennismót! Skráning: Roland Garros Tribute Tennismót Dagana 2. – 4. júní mun Tennishöllin Kópavogi halda Roland Garros Tribute tennismót þar sem keppt er í einliðaleiksflokki og tvíliðaleiksflokki. Mótið verður haldið með skemmtilegri umgjörð og má þar nefna vínsmökkun í boði franska sendiráðsins þann 3. júní klukkan 20:00! (einungis fyrir […]
Wednesday, January 25, 2023
Comments Off on Morgun- og helgarkort, Silfur- og Gull kort og opnir tímar