Tennis- og leikjaskólinn fyrir börn 5-8 ára og Tennisskólinn fyrir börn 9-13 ára Í sumar bjóðum við upp á skemmtileg námskeið fyrir alla krakka á aldrinum 5-13 ára. Þessi sumarnámskeið hafa verið mjög vinsæl hjá okkur í gegnum tíðina og margir koma aftur og aftur. Markmið námskeiðanna er að kenna undirstöðuatriði tennisíþróttarinnar í bland við […]
Tennisakademía TFK er 10 vikna “High Performance” hámarks árangurs tennis akademía sem haldin verður í Tennishöllinni í Kópavogi. Akademíu prógrammið er ætlað lengra komnum börnum og unglingum sem vilja nýta sumarið og koma tennisleik sýnum á næsta stig. Akademían verður í gangi 10. júní – 19. ágúst. – Þriggja klukkustunda vel skipulagðar æfingar frá […]
Tennisæfingar TFK, TFG og TFH í sumar. Á sumrin er hægt að ná góðum framförum á tennisvellinum. Æfingar fyrir 8-10 ára og 11-13 ára verða haldnar á öllum virkum dögum kl. 9-12 . Hægt er að velja ákveðna vikur, eða skrá sig í 5 vikur eða allt sumarið. Æfingar fyrir unglinga 14 ára og eldri: […]
Þessi námskeið eru bæði skemmtileg og lærdómsrík og eru góð leið til fá skemmtilega hreyfingu og læra um leið frábæra íþrótt. Boltar og spaðar eru á staðnum.
Wimbledon Tribute Festival! Helgina 9. – 11. júlí mun Tennishöllin Kópavogi halda viðburðinn Wimbledon Tribute Festival. Viðburðurinn verður með skemmtilegri umgjörð og fjölbreyttum flokkum. Opnunarhátíðin fer fram 9. júlí klukkan 20:00 í viðveru Michael Patric Nevin, sendiherra Bretlands á Íslandi mun. Í kjölfar opnunarhátíðarinnar eru einnig allir fullorðnir keppendur velkomnir í hvíta kampavínsveislu og […]
Helgina 10. – 13. júní mun Tennishöllin Kópavogi halda Roland Garros Tribute Tennismót. Mótið verður með skemmtilegri umgjörð og fjölbreyttum flokkum. Opnunarhátíð mótsins fer fram 10. júní þar sem sendiherra Frakklands á Íslandi mun opna mótið. Laugardaginn 12. júní mun einnig vera haldin vínsmökkun fyrir fullorðna klukkan 20:00. Mótinu lýkur síðan með verðlaunaafhendingu 13. júní […]
Í sumar bjóðum við upp á frábært tilboð á sumarkortum í tennis fyrir þá sem eru skráðir á byrjendanámskeið í tennis og vilja spila meira fyrir utan námskeiðið. Hægt er að nota sumarkortið bæði á inni- og útivöllum. Sumarkortið er á aðeins kr. 19.900- í stað 34.900 kr og hægt er að panta völl á […]
Í sumar ættu allir tennisspilarar að finna eitthvað við sitt hæfi. Við verðum með þó nokkuð af opnum tímum sem hægt er að mæta í og kynnast þannig öðrum spilurum. Kvennatímar verða á mánudögum kl. 12-13. Umsjón hefur Jón Axel Jónsson. Karlakvöld verða á Þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 20-21. Umsjón hefur Ægir Breiðfjörð. Opnir tímar […]
Við erum búin að vera í sambandi við heilbrigðisráðuneytið vegna hertra sóttvarnaraðgerða og fjöldatakmarkana. Tennishöllin hefur leyfi til þess að halda starfsemi sinni áfram en þó með takmörkunum. Tveggja metra reglan er ennþá í gildi Grímuskylda er á staðnum og bannað er að safnast saman í þjónustuaðstöðunni Padelvellir eru lokaðir Búningsklefar og sturtur eru lokaðar […]
Smellið á myndina til þess að stækka 21. – 24. október næstkomandi fer fram Lindex Stórmótið í tennis og padel. Mótið er fyrir alla fjölskylduna en keppt er í flokkum fyrir alla aldurshópa ásamt sérstöku fjölskyldumóti, svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi! Þátttökugjöld í hverjum flokki eru: Fullorðnir: Einliðaleikur: […]
Thursday, April 7, 2022
Comments Off on Tennisskólinn í sumar