A A

Fréttasafnið | Maí mót TFK

Úrslit í Maí mótinu

Friday, May 22, 2009

Comments Off on Úrslit í Maí mótinu

Maí mót TFK lauk nú á mánudaginn og tókst í alla staði mjög vel. Þrátt fyrir að mæting væri góð, þá hefði hún mátt vera jafnvel enn betri. Mótstjórinn var Grímur og þökkum við honum vel fyrir. Andri Jónsson hafði betur gegn Yousef Sheikh í úrslitaleik meistarflokksins og óskum við honum til hamingju með sigurinn […]

Mótataflan fyrir Maí mótið

Wednesday, April 22, 2009

Comments Off on Mótataflan fyrir Maí mótið

Mótataflan fyrir Maí mót TFK í einliðaleik er komin hér á netið. Hægt er að sækja hana með því að skoða þessa frétt.

Maí mót TFK í einliðaleik

Tuesday, April 14, 2009

Comments Off on Maí mót TFK í einliðaleik

Maí mótið verður haldið dagana 23. – 25. maí 2009. Mót þetta er hluti af mótaröð TSÍ. Keppt er eftir ITN flokkum, mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16- ára og yngri flokkum. Þetta mót er góður undirbúningur fyrir Íslandsmótið í tennis sem haldið verður dagana 12. – 15. júní. Mótstjórar eru Grímur Steinn Emilsson og […]

Úrslit úr Maí mótinu

Sunday, July 20, 2008

Comments Off on Úrslit úr Maí mótinu

Maí mót TFK lauk nú á mánudaginn og tókst í alla staði mjög vel. Þrátt fyrir að mæting væri góð, þá hefði hún mátt vera jafnvel enn betri. Mótstjórinn var Grímur og þökkum við honum vel fyrir. Andri Jónsson hafði betur gegn Yousef Sheikh í úrslitaleik meistarflokksins og óskum við honum til hamingju með sigurinn […]

Allir velkomnir í tennis

Vilt þú byrja að spila tennis? Við getum fundið rétta námskeiðið fyrir þig eða hóp. Skráðu þig hér og við verðum í sambandi og hjálpum þér að byrja í tennis.

Verðskrá vor 23′

Stakur tími í padel eða tennis:
7.000 kr.

Fastur tími í padel:
Mánudag - fimmtudag 16:30-22:30:
7.800 kr.
Verð annars:
7.000 kr.

Fastur tími í tennis:
4 spilarar: 1.950 kr. á mann
5 spilarar: 1.780 kr. á mann
6 spilarar: 1.650 kr. á mann

Opinn tími:
2.200 kr.

Vallargjald í Splurggen:
1.650 kr/klst

Athugið að ekki er hægt að færa vallarbókun nema tilkynnt sé um breytingu með a.m.k. sólarhrings fyrirvara.

Opnunartími

Opnunartíminn í vetur
  • Mánudaga – Fimmtudaga 7:30 - 23:30
  • Föstudaga 7:30 - 22:30
  • Laugardaga 8:30 - 22:30
  • Sunnudaga 9:30 -22:30
  • Sími Tennishallarinnar er 564 4030
Nýjustu Flickr myndirnar okkar